Skýrsla um notkun Tungutorgs 2. starfsár


(1. apríl 2009 – 31. mars 2010)



Skýrslan er einnig fáanleg sem Word-skjal eða PDF

Vefþjónn Tungutorgs var opnaður fyrir almennan og gjaldfrjálsan aðgang á Internetinu 29. mars 2008. Skýrsla fyrir fyrsta starfsár er einnig tiltæk á vef Tungutorgs.


Á 2. starfsári tvöfaldaðist vinnsluhraði eftir endurbætur á vélbúnaði og hugbúnaði, leyfð hámarkslengd texta hverju sinni var aukin úr 2000 í 10000 stafi, nokkrar villur sem fundust voru leiðréttar og orðasöfn voru stækkuð, mest fyrir dönsku og esperanto. Yfirlit yfir notkun Tungutorgs á 2. starfsári er sett hér fram í fimm töflum.


Veffang Tungutorgs er http://www.tungutorg.is



Tafla 1. Fjöldi verka (þýðing og mörkun) og meðaltími á verk


Á 2. starfsári hefur Tungutorg skilað til notenda vélrænum þýðingum af fjórum tegundum auk mörkunar á íslenskum texta. Alls eru það fimm tegundir verka:


tegund verks

fjöldi verka

hlutfall

meðaltími á verk (s)

enska => íslenska

144016

50,4 %

0,615

íslenska => enska

105879

37,0 %

1,439

íslenska => danska

29979

10,5 %

1,529

íslenskur texti => mark

5083

1,8 %

0,551

esperanto => íslenska

874

0,3 %

0,496

samtals

285831

100,0 %

1,015



Tafla 2. Aðsókn að Tungutorgi eftir mánuðum

ár

mánuður

fjöldi verka

meðalfjöldi á dag

2009

apríl

34714

1157

2009

maí

13480

435

2009

júní

18367

612

2009

júlí

17707

571

2009

ágúst

20850

673

2009

september

32663

1089

2009

október

32745

1056

2009

nóvember

34926

1164

2009

desember

16326

527

2010

janúar

20915

675

2010

febrúar

20297

725

2010

mars

22053

711

Tafla 3. Fjöldi verka eftir löndum/svæðum


Samkvæmt IP-tölum dreifast notendur Tungutorgs 2. starfsárið á 63 lönd (eða svæði) í fimm heimsálfum.


land/svæði

fjöldi

Ísland

256351

Evrópusambandið, setur

7468

Danmörk

6338

Bandaríki Norður-Ameríku

3336

Bretland

2061

Ungverjaland

1864

Noregur

1223

Króatía

1072

Kanada

1056

Þýskaland

828

Holland

481

Spánn

423

Nýja-Sjáland

373

Svíþjóð

336

Austurríki

305

Gvatemala

202

Belgía

188

Frakkland

178

Samein. arabísku furstadæmin

138

Indland

89

Írland

89

Pólland

89

Ástralia

80

Japan

67

Taíland

62

Finnland

45

Kenýa

43

Ítalía

42

El Salvador

39

Færeyjar

39

Litháen

35

Suður-Kórea

34


land/svæði

fjöldi

Portúgal

29

Rússland

29

Argentína

25

Rúmenía

24

Sviss

21

Grænland

20

Venesúela

16

Brasilía

13

Portóríkó

10

Júgóslavía

7

Tékkland

7

Úkraína

7

Chile

6

Filippseyjar

6

Alsír

5

Katar

5

Kína

5

Lettland

5

Nígería

4

Tyrkland

4

Gana

3

Ísrael

3

Lúxemborg

3

Eistland

2

Hong Kong

2

Moldavía

2

Singapúr

2

Indónesía

1

Kasakstan

1

Mexíkó

1

Senegal

1




Tafla 4. Tegundir verka innan þeirra 40 landa/svæða þar sem notkun er mest.


land/svæði

ens => ísl

ísl => ens

ísl => dan

esp => ísl

mörkun

samtals

Ísland

133639

92566

28065

807

1274

256351

Evrópusambandið, s.

3923

3130

374

24

17

7468

Danmörk

1226

811

822

1

3478

6338

Bandaríkin

1299

1781

7

7

242

3349

Bretland

873

1056

114

12

6

2061

Ungverjaland

666

1183

8

1

6

1864

Noregur

318

454

437

7

7

1223

Króatía

173

899




1072

Kanada

203

846

3

3

1

1056

Þýskaland

390

429

6

1

2

828

Holland

39

438

2


2

481

Spánn

168

195

10

6

44

423

Nýja-Sjáland

9

360

2

1

1

373

Svíþjóð

192

121

21

1

1

336

Austurríki

26

279




305

Gvatemala

43

157

2



202

Belgía

6

182




188

Frakkland

40

137

1



178

Samein. arab. furstad.

67

71




138

Indland

13

76




89

Írland

41

46



2

89

Pólland

39

50




89

Ástralía

22

55

3



80

Japan

20

47




67

Taíland

19

43




62

Finnland

32

13




45

Kenýa

21

22




43

Ítalía

21

21




42

El Salvador

37

2




39

Færeyjar

30

5

4



39

Litháen

5

30




35

Suður-Kórea

33

1




34

Portúgal

1

26

2



29

Rússland

28

1




29

Argentína

25





25

Rúmenía

3

21




24

Sviss

8

13




21

Grænland

9

11




20

Venesúela

16





16

Brasilía

7

6




13


Tafla 5. Fjöldi verka eftir fjölda orða í frumtexta þýðingar/mörkunar


fjöldi orða

ens => ísl

ísl => ens

ísl => dan

esp => ísl

mörkun

1

80759

47987

13245

438

875

2

14479

9606

3047

93

179

3

6422

6618

2253

70

295

4

4477

5337

1717

45

201

5

3483

4335

1377

25

193

6

2683

3422

1050

27

196

7

2245

2684

832

16

223

8

1907

2157

679

12

247

9

1658

1900

513

16

279

10

1481

1543

427

9

190

11– 20

7973

8183

1971

48

1253

21– 30

4009

3079

737

20

515

31– 40

1997

1754

378

5

220

41– 50

1435

1187

271

4

77

51–100

3629

2995

791

23

62

101–150

1822

1262

288

13

13

151–200

1016

664

128

3

8

201–250

622

353

69

3

5

251–300

448

230

50

1

15

301–350

284

111

18

0

5

351–400

142

56

12

0

3

401–450

100

41

2

0

0

451–500

84

29

1

0

0

> 500

225

49

13

0

8

mesti fjöldi

1882

1449

789

288

789



Reykjavík, 2. apríl 2010


Stefán Briem

stbr@simnet.is