Skýrsla um notkun Tungutorgs 6. starfsár


(1. apríl 2013 – 31. mars 2014)


Skýrslan er einnig fáanleg sem Word-skjal eða PDF


Vefþjónn Tungutorgs var opnaður fyrir almennan og gjaldfrjálsan aðgang á Internetinu 29. mars 2008. Skýrslur fyrir fyrri starfsár eru einnig tiltækar á vef Tungutorgs.


Á 6. starfsári var leyfð hámarkslengd texta hverju sinni 10000 stafir, óbreytt allt árið. Örfáar villur sem fundust voru leiðréttar og orðasöfn stækkuð lítillega. Yfirlit yfir notkun Tungutorgs á 6. starfsári er sett hér fram í fimm töflum.


Veffang Tungutorgs er http://www.tungutorg.is



Tafla 1. Fjöldi verka (þýðing og mörkun) og meðaltími á verk


Á 6. starfsári hefur Tungutorg skilað til notenda vélrænum þýðingum af fjórum tegundum auk mörkunar á íslenskum texta. Alls eru það fimm tegundir verka:


tegund verks

fjöldi verka

hlutfall

meðaltími á verk (s)

enska => íslenska

16753

67,1 %

0,300

íslenska => enska

6167

24,7 %

0,286

íslenska => danska

1850

7,4 %

0,302

esperanto => íslenska

112

0,4 %

0,217

íslenskur texti => mark

97

0,4 %

0,309

samtals

24979

100,0 %

0,296



Tafla 2. Aðsókn að Tungutorgi eftir mánuðum

ár

mánuður

fjöldi verka

meðalfjöldi á dag

2013

apríl

2728

91

2013

maí

3006

97

2013

júní

1359

45

2013

júlí

1086

35

2013

ágúst

1180

38

2013

september

2493

83

2013

október

2723

88

2013

nóvember

2896

97

2013

desember

1511

49

2014

janúar

2303

74

2014

febrúar

2238

80

2014

mars

1462

47

Tafla 3. Fjöldi verka eftir löndum/svæðum


Samkvæmt IP-tölum dreifast notendur Tungutorgs 6. starfsárið á 40 lönd (eða svæði) í fimm heimsálfum.


land/svæði

fjöldi

Ísland

23025

Rússland

533

Bandaríkin

258

Króatía

249

Evrópusambandið, s.

208

Svíþjóð

107

Frakkland

73

Kína

71

Malta

68

Ungverjaland

66

Tyrkland

55

Danmörk

45

Úkraína

40

Kanada

31

Tæland

27

Bretland

15

Moldavía

13

Tékkland

13

Sviss

11

Hong Kong

9

land/svæði

fjöldi

Argentína

6

Þýskaland

6

Ástralía

5

Indland

5

Litháen

5

Ítalía

4

Japan

4

Noregur

4

Pólland

4

Búlgaría

3

Víetnam

3

Brasilía

2

Holland

2

Indónesía

2

Spánn

2

Finnland

1

Gvatemala

1

Mexíkó

1

Serbía

1

Túnis

1

Tafla 4. Tegundir verka innan landanna/svæðanna 40


land/svæði

ens => ísl

ísl => ens

ísl => dan

esp => ísl

mörkun

samtals

Ísland

15168

5832

1821

110

94

23025

Rússland

529

4




533

Bandaríkin

178

77


2

1

258

Króatía

248

1




249

Evrópusambandið, s.

183

23

1


1

208

Svíþjóð

24

66

17



107

Frakkland

73





73

Kína

71





71

Malta

36

31

1



68

Ungverjaland

21

44

1



66

Tyrkland

51

4




55

Danmörk

28

8

9



45

Úkraína

40





40

Kanada

17

14




31

Tæland

5

22




27

Bretland

6

9




15

Moldavía

13





13

Tékkland

13





13

Sviss


11




11

Hong Kong

9





9

Argentína


6




6

Þýskaland

4

2




6

Ástralía


5




5

Indland

5





5

Litháen

5





5

Ítalía

4





4

Japan

1

3




4

Noregur

2

2




4

Pólland

4





4

Búlgaría

1

1



1

3

Víetnam

3





3

Brasilía

2





2

Holland

2





2

Indónesía

2





2

Spánn

2





2

Finnland


1




1

Gvatemala

1





1

Mexíkó


1




1

Serbía

1





1

Túnis

1





1


Tafla 5. Fjöldi verka eftir fjölda orða í frumtexta þýðingar/mörkunar


fjöldi orða

ens => ísl

ísl => ens

ísl => dan

esp => ísl

mörkun

1

9971

3909

994

33

70

2

2071

657

236

20

7

3

758

318

122

7

2

4

402

192

82

4

0

5

288

132

58

9

3

6

223

122

40

4

1

7

161

85

43

1

1

8

113

65

17

1

1

9

97

62

23

1

2

10

56

40

15

0

0

11– 20

527

242

90

3

4

21– 30

789

106

22

0

1

31– 40

162

55

28

3

0

41– 50

175

28

11

0

1

51–100

569

80

34

0

1

101–150

145

28

8

3

0

151–200

63

12

10

6

0

201–250

35

4

4

4

0

251–300

20

4

3

0

1

301–350

22

8

5

1

1

351–400

16

1

0

0

0

401–450

9

4

1

0

0

451–500

7

2

3

1

0

> 500

72

7

1

1

1

mesti fjöldi

1616

828

840

623

781



Reykjavík, 10. apríl 2014


Stefán Briem

stbr@simnet.is