Skýrsla um notkun Tungutorgs 8. starfsár


(1. apríl 2015 – 31. mars 2016)


Skýrslan er einnig fáanleg sem Word-skjal eða PDF


Vefþjónn Tungutorgs var opnaður fyrir almennan og gjaldfrjálsan aðgang á Internetinu 29. mars 2008. Skýrslur fyrir fyrri starfsár eru einnig tiltækar á vef Tungutorgs.


Á 8. starfsári var leyfð hámarkslengd texta hverju sinni 10000 stafir, óbreytt allt árið. Örfáar villur sem fundust voru leiðréttar og orðasöfn stækkuð lítillega. Yfirlit yfir notkun Tungutorgs á 8. starfsári er sett hér fram í fimm töflum.


Veffang Tungutorgs er http://www.tungutorg.is



Tafla 1. Fjöldi verka (þýðing og mörkun) og meðaltími á verk


Á 8. starfsári hefur Tungutorg skilað til notenda vélrænum þýðingum af fjórum tegundum auk mörkunar á íslenskum texta. Alls eru það fimm tegundir verka:


tegund verks

fjöldi verka

hlutfall

meðaltími á verk (s)

enska => íslenska

7050

63,1 %

0,271

íslenska => enska

3578

32,1 %

0,285

íslenska => danska

450

4,0 %

0,297

esperanto => íslenska

29

0,3 %

0,200

íslenskur texti => mark

56

0,5 %

0,280

samtals

11163

100,0 %

0,267



Tafla 2. Aðsókn að Tungutorgi eftir mánuðum

ár

mánuður

fjöldi verka

meðalfjöldi á dag

2015

apríl

1263

42

2015

maí

1117

36

2015

júní

490

16

2015

júlí

441

14

2015

ágúst

1251

40

2015

september

1673

56

2015

október

1310

42

2015

nóvember

958

32

2015

desember

218

7

2016

janúar

676

22

2016

febrúar

977

34

2016

mars

789

25

Tafla 3. Fjöldi verka eftir löndum/svæðum


Samkvæmt IP-tölum dreifast notendur Tungutorgs 8. starfsárið á 34 lönd (eða svæði) í fimm heimsálfum.


land/svæði

fjöldi

Ísland

10185

Ungverjaland

162

Bandaríkin

148

Króatía

111

Filippseyjar

108

Rússland

80

Evrópusambandið, s.

64

Danmörk

55

Kína

48

Malta

25

Bretland

23

Þýskaland

21

Frakkland

18

Svíþjóð

17

Úkraína

16

Tékkland

13

Kanada

9

land/svæði

fjöldi

Belgía

8

Spánn

8

Noregur

7

Tyrkland

7

Holland

6

Ítalía

6

Suður-Afríka

5

Japan

3

Pólland

2

Ástralía

1

Búlgaría

1

Írland

1

Kúveit

1

Litháen

1

Moldavía

1

Samein. arabísku furstadæmin

1

Sádí-Arabía

1

Tafla 4. Tegundir verka innan landanna/svæðanna 34


land/svæði

ens => ísl

ísl => ens

ísl => dan

esp => ísl

mörkun

samtals

Ísland

6302

3378

424

27

54

10185

Ungverjaland

68

92


2


162

Bandaríkin

141

7




148

Króatía

111





111

Filippseyjar

107

1




108

Rússland

80





80

Evrópusambandið, s.

50

12

2



64

Danmörk

25

12

16


2

55

Kína

48





48

Malta

5

20




25

Bretland

4

19




23

Þýskaland

18

3




21

Frakkland

15

3




18

Svíþjóð

12

4

1



17

Úkraína

16





16

Tékkland

13





13

Kanada

4

5




9

Belgía

3

5




8

Spánn

1

7




8

Noregur



7



7

Tyrkland

7





7

Holland


6




6

Ítalía

6





6

Suður-Afríka

5





5

Japan

1

2




3

Pólland

2





2

Ástralía


1




1

Búlgaría

1





1

Írland

1





1

Kúveit


1




1

Litháen

1





1

Moldavía

1





1

Sam. arab. furstadæmi

1





1

Sádí-Arabía

1





1


Tafla 5. Fjöldi verka eftir fjölda orða í frumtexta þýðingar/mörkunar


fjöldi orða

ens => ísl

ísl => ens

ísl => dan

esp => ísl

mörkun

1

3979

2345

225

4

28

2

849

413

60

2

4

3

305

193

28

3

5

4

198

105

25

3

2

5

158

80

25

1

4

6

129

54

16

0

0

7

106

41

6

5

1

8

63

36

6

3

1

9

53

27

1

0

0

10

61

31

2

0

1

11– 20

235

99

27

6

2

21– 30

460

40

4

1

1

31– 40

76

13

4

0

2

41– 50

60

9

1

0

1

51–100

152

52

9

0

0

101–150

57

16

7

0

2

151–200

33

9

3

1

1

201–250

22

4

0

0

1

251–300

11

4

0

0

0

301–350

11

1

1

0

0

351–400

13

2

0

0

0

401–450

1

0

0

0

0

451–500

2

0

0

0

0

> 500

16

4

0

0

0

mesti fjöldi

1339

691

342

165

240



Reykjavík, 25. apríl 2016


Stefán Briem

stbr@simnet.is