UM TUNGUTORG
Þýðingar:
Vefsetrið
Tungutorg er ætlað fyrir vélrænar þýðingar milli íslensku og nokkurra annarra tungumála.
Markmiðið með rekstri Tungutorgs er einkum að efla friðsamleg og menningarleg samskipti
Íslendinga og annarra þjóða með því auðvelda leið milli tungumála. Aðgangur er því
ókeypis fyrir almenna notendur Internetsins hvar sem þeir búa.
Við opnun Tungutorgs, 29. mars 2008, var gefinn kostur á ferns konar þýðingum auk mörkunar
á íslenskum texta en síðar er hugsanlegt að bætt verði við fleiri kostum.
Mörkun:
Stefán Briem var ábyrgur fyrir rekstri Tungutorgs til dauðadags í apríl 2022.